fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Brighton teiknar upp plan – Óttast að bæði United og Liverpool reyni við De Zerbi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Brighton eru byrjaðir að teikna upp plan fyrir sumarið og miðast það við það að Roberto De Zerbi hætti sem stjóri liðsins.

Forráðamenn Brighton búast við því að bæði Liverpool og Manchester United sýni Ítalanum áhuga.

Liverpool leitar að arftaka Jurgen Klopp og hefur De Zerbi verið nefndur til leiks.

Forráðamenn United eru einnig sagðir skoða stöðuna en líkur eru taldar á að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi þjálfara.

De Zerbi hefur vakið athygli með Brighton en gengi liðsins á þessu tímabili hefur þó verið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni