fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin stimplar kaup Ratcliffe á United – Allt komið í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 15:40

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt og skrifað undir kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósenta hlut í Manchester United.

Glazer fjölskyldan skrifaði undir við Ratcliffe undir lok síðasta árs.

Enska úrvalsdeildin hefur nú kannað allt málið og hefur stimplað kaup Ratcliffe sem eru þá formlega genginn í gegn.

Ratcliffe mun koma með fjármuni inn í rekstur United og vonast stuðningsmenn félagsins til þess að hlutirnir lagist hjá félaginu.

Ratcliffe hefur skoðað allt hjá United undanfarnar vikur og er búist við því að hann fari í breytingar hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald