fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Dauðvona fær hann að lifa draum sinn og stýra Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 12:30

Sven-Göran Eriksson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven-Goran Eriksson hefur fengið eina af óskum sínum uppfyllta áður en hann deyr, sænski þjálfarinn á um ár eftir ólifað.

Krabbamein leikur nú þennan skemmtilega karakter grátt.

Eriksson er 76 ára gamall en hann hefur alltaf talað um það að einn af draumum hans í gegnum lífið hefur verið að þjálfa Liverpool.

Liverpool hefur nú staðfest að Eriksson muni stýra Liverpool í goðsagnaleik gegn Ajax í næsta mánuði.

Leikurinn fer fram á Anfield í lok mars þegar landsleikjafríi er í deildarkeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar