fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ancelotti hefur engar áhyggjur fyrir leik kvöldsins – ,,Höfum unnið alla leikina án hans“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur engar áhyggjur fyrir leik kvöldsins gegn RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Real verður án lykilmanns í þessum leik en Jude Bellingham er meiddur og er ekki til taks.

Bellingham hefur verið stórkostlegur á tímabilinu en meiddist um helgina í öruggum sigri á Girona.

,,Við hugsum aldrei um þá leikmenn sem eru ekki til staðar,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi.

,,Það er sanngjarnt að hugsa bara um þá leikmenn sem eru til taks. Við höfum unnið alla fjóra leiki okkar án Bellingham á tímabilinu.“

,,Þeir sem hafa tekið við af honum hafa gert mjög vel hvort það sé Joselu eða Brahim Diaz.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar