fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ancelotti hefur engar áhyggjur fyrir leik kvöldsins – ,,Höfum unnið alla leikina án hans“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur engar áhyggjur fyrir leik kvöldsins gegn RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Real verður án lykilmanns í þessum leik en Jude Bellingham er meiddur og er ekki til taks.

Bellingham hefur verið stórkostlegur á tímabilinu en meiddist um helgina í öruggum sigri á Girona.

,,Við hugsum aldrei um þá leikmenn sem eru ekki til staðar,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi.

,,Það er sanngjarnt að hugsa bara um þá leikmenn sem eru til taks. Við höfum unnið alla fjóra leiki okkar án Bellingham á tímabilinu.“

,,Þeir sem hafa tekið við af honum hafa gert mjög vel hvort það sé Joselu eða Brahim Diaz.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi