fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Veik von United á Meistaradeildarsæti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigur Manchester United á Aston Villa um helgina gefur liðinu veika von um að ná fimmta sæti deildarinnar hið minnsta.

Ofurtölvan geðuga telur félagið eiga rúmlega 20 prósent möguleika á að ná því.

Allt bendir til þess að fimm Meistaradeildarsæti verði á Englandi þetta tímabilið en það kemur þó endanlega í ljós í vor.

Fer það eftir styrkleikalista UEFA en tvö efstu löndin þar fá aukasæti í keppnina á næsta ári.

Manchester City, Arsenal og Liverpool geta farið að bóka sætin sín í Meistaradeildina en svo eru önnur lið að berjast um hin tvö sætin.

Svona metur Ofurtölvan stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar