fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Spánn: 16 ára strákur var bjargvættur Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:41

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 3 – 3 Granada
1-0 Lamine Yamal
1-1 Ricard Sanchez
1-2 Facundo Pellistri
2-2 Robert Lewandowski
2-3 Ignasi Miquel
3-3 Lamine Yamal

Barcelona mistókst að vinna lið Granada á heimavelli í kvöld en um var að ræða mjög fjöruga viðureign.

Barcelona fékk þrjú mörk á sig í þessum leik en skoraði að sama skapi þrjú og lauk honum með 3-3 jafntefli.

Lamine Yamal skoraði tvö fyrir Börsunga en hann er aðeins 16 ára gamall og er gríðarlegt efni.

Barcelona er í þriðja sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“