fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Nokkur spenna í kringum fréttir af Aroni – „Hann og Arnar virðast ekki ná saman“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Rætt var um stöðu Arons Jóhannssonar en Breiðablik vill kaupa hann frá Val en á Hlíðarenda telja menn tilraun Blika hlægilega.

„Ég var að vona að hann myndi skipta um lið, Valur fengi alltaf háklassa leikmann í staðinn. Þá ertu kominn með mörg sterk lið,“ segir Valur um málið

„Maður er að máta þessi lið við Víking, maður sér ekkert lið gera það. Þó að Víkingur sé ekkert brjálæðislega sannfærandi, ég hefði viljað sjá Aron styrkja Blikana. Hann og Arnar virðast ekki ná saman.“

Hrafnkell Freyr telur að íslensk lið þurfi að vera opnari fyrir því að selja leikmenn. „Mér finnst við þurfa að vera opnari í samtalið. Stjórn Vals vill alls ekki selja hann, ég veit ekki hvað Arnar Grétarsson vill gera.“

Umræðan er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina