fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Nokkur spenna í kringum fréttir af Aroni – „Hann og Arnar virðast ekki ná saman“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Rætt var um stöðu Arons Jóhannssonar en Breiðablik vill kaupa hann frá Val en á Hlíðarenda telja menn tilraun Blika hlægilega.

„Ég var að vona að hann myndi skipta um lið, Valur fengi alltaf háklassa leikmann í staðinn. Þá ertu kominn með mörg sterk lið,“ segir Valur um málið

„Maður er að máta þessi lið við Víking, maður sér ekkert lið gera það. Þó að Víkingur sé ekkert brjálæðislega sannfærandi, ég hefði viljað sjá Aron styrkja Blikana. Hann og Arnar virðast ekki ná saman.“

Hrafnkell Freyr telur að íslensk lið þurfi að vera opnari fyrir því að selja leikmenn. „Mér finnst við þurfa að vera opnari í samtalið. Stjórn Vals vill alls ekki selja hann, ég veit ekki hvað Arnar Grétarsson vill gera.“

Umræðan er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni