fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik lagði fram tilboð í Aron Jó sem búið er að hafna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 17:15

Aron Jóhannsson Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur lagt fram tilboð í Aron Jóhansson sóknarmann Vals. Það er Hjörvar Hafliðason sem segir frá þessu.

Aron sem er á leið inn í sitt þriðja tímabil með Val verður samningslaus eftir tímabilið.

Þegar Aron snéri heim úr atvinnumennsku hafnaði hann góðu tilboði Breiðabliks og valdi að fara í Val.

Fótbolti.net hafði samband við Sigurð Kristin Pálsson, meðstjórnanda í knattspyrnudeild Vals, og hann staðfesti að tilboðinu hefði verið hafnað.

Aron er 34 ára gamall en hann átti afar gott tímabil á síðustu leiktíð þegar Valur endaði í öðru sæti.

Ekki er ólíklegt að Blikar horfi á Aron sem mann til að fylla í skarð Gísla Eyjólfssonar sem er á leið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina