fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Jamie Carragher trylltur og íhugaði að fara úr beinni útsendingu – Breytir um skjámynd og notar nú þann norska

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports var brjálaður eftir 3-1 tap Liverpool gegn Arsenal í ensku deildinni í gær.

Ástæðan var gleðin í andliti Martin Odegaard fyrirliða Arsenal eftir leik.

Í stað þess að fara inn í klefa eftir leik fór Odegaard til ljósmyndara félagsins og fékk vél lánaða, sá norski fór að smella myndum.

„Farðu bara inn í klefa, þú vannst leikinn. Þetta eru þrjú stig, þú varst frábær. Farðu inn í klefa, mér er alvara,“ sagði Carragher í beinni útsendingu.

Ljóst er að atvikið fór verulega í taugarnar á Carragher sem segist hafa íhugað að ganga úr beinni útsendingu.

Seinna um kvöldið breytti hann svo um skjámynd á X-inu og setti mynd af Odegaard með vélina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til