fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Kortrijk vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni – Sex stig í öruggt sæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson er að gera mjög góða hluti með lið Kortrijk í Belgíu þessa stundina en hann tók við liðinu á tímabilinu.

Kortrijk hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum og vann 1-0 heimasigur á Charleroi í kvöld.

Kortrijk er enn langt frá öruggu sæti en sex stig eru í OH Leuven sem er með 24 stig gegn 18 hjá Kortrijk.

Charleroi er lið sem er í fallbaráttu og er einnig með 24 stig en verri markatölu en Leuven.

Isaak Davies skoraði eina mark Kortrijk í leiknum í fyrri hálfleik og tryggði mikilvægan sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Í gær

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld