fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Tvær stjörnur Arsenal rifust harkalega – Arteta skammaði annan þeirra eins og smákrakka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White og Oleksandr Zinchenko rifust eins og hundur og köttur eftir sigur liðsins gegn Nottingham í gær, var það vegna marks sem liðið fékk á sig.

Mikel Arteta skammaði Oleksandr Zinchenko eins og smákrakka eftir leik en gerði svo lítið úr því.

Arsenal liðið sótti nokkuð í leiknum en tókst ekki að skora mark í fyrri hálfleik.

Í síðari hálfleik var svo komið að því að skora mörkin en fyrstur á dagskrá var Gabriel Jesus, hann komst að markinu og skoraði úr þröngu færi.

Matt Turner, markvörður Forest og fyrrum markvörður Arsenal hafði gert miklu betur í þessum atviki.

Skömmu síðar var komið að hinum öfluga Bukayo Saka að tryggja sigurinn en Arsenal situr tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Þessi lið mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag í afar áhugaverðum leik.

Taiwo Awoniyi náði að laga stöðuna fyrir heimamenn á 89 mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokastaðan því 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt