fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Miðar á síðasta leik Klopp kosta meira en fjórar milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðar á síðasta leik Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool eru nú til sölu á svörtum markaði og kosta þeir sitt.

Klopp tilkynnti fyrir helgi að eftir tímabilið myndi hann stíga til hliðar eftir níu farsæl ár.

Liverpool er í bullandi titilbaráttu og er á toppi deildarinnar sem stendur. Liðið tekur á móti Wolves í lokaleik tímabilsins og gæti hann reynst ansi mikilvægur.

Í ofanálag verður þetta síðasti leikur Klopp og margir vilja því vera viðstaddir.

Einhverjir ætla að nýta sér það og eru dæmi um að miðar fari á fleiri milljónir íslenskra króna. Tveir miðar á góðum stað eru til að mynda á sölu á svörtum markaði á 24.480 pund hvor. Það eru meira en fjórar milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó