fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Salah gefur út yfirlýsingu eftir mikið fjaðrafok

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mikillar umræðu um að hann hafi yfirgefið herbúðir egypska landsliðsins á Afríkumótinu sem nú stendur yfir.

Salah fór meiddur af velli í leik gegn Gana í riðlakeppninni en hann meiddist aftan í læri. Meiðslin voru verri en talið var og verður Salah líklega frá í 3-4 vikur.

Hann hélt aftur til Liverpool í endurhæfingu en þetta var ákveðið í samræði við egypska landsliðið. Kappinn hefur hins vegar hlotið mikla gagnrýni fyrir það heima fyrir.

Salah hefur nú tjáð sig.

„Í gær hóf ég endurhæfingu. Ég mun gera allt til að vera klár eins fljótt og ég get og snúa aftur í landsliðið, eins og samið var um í byrjun. Ég elska Egyptaland,“ segir í yfirlýsingu kappans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð