fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Tíu hæst launuðu íþróttamenn allra tíma – Aðeins tveir knattspyrnumenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir knattspyrnumenn eru á lista yfir tíu hæst launuðu íþróttamenn allra tíma.

Þetta kemur fram í samantekt Sportico. Þar trónir körfuboltagoðsögnin Michael Jordan á toppnum, enda gert vel í viðskiptum eftir ferilinn. Hann hefur rakað inn alls 3,3 milljörðum Bandaríkjadala.

Golfarar eru áberandi á listanum en fótboltamennirnir tveir eru Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Ronaldo, sem er á mála hjá Al-Nassr í dag, er í fimmta sæti eftir að hafa rakað inn 1,58 milljarði Bandaríkjadala. Messi er í því sjöunda með 1,41 milljarð.

Hér að neðan má sjá listann í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu