fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Starfsmenn City steinhissa á tíðindum helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Manchester City eru svekktir og sárir yfir því að sjá Omar Berrada yfirgefa félagið og taka til starfa hjá Manchester United.

Greint var frá því um helgina að Berrada hefði tekið við sem nýr stjórnarformaður Manchester Untied.

Berrada hefur verið í stóru hlutverki hjá City í mörg ár og komið að rekstri félagsins og leikmannamálum.

„Ég talaði við nokkra hjá City og þeir trúa því ekki að við höfum náð í hann,“ segir Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United.

City sendi Berrada strax í leyfi og óttaðist félagið að hann gæti tekið með sér upplýsingar frá félaginu.

„Hann hefur gert svo mikið í leiknum, hann hefur náð árangri. Þetta er gott skref fyrir Manchester United.“

„Þetta gætu orðið ein bestu kaup United í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum