fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sádarnir sem eiga Newcastle hafa áhuga á að kaupa Almiron til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Ben Jacobs blaðamanni á Englandi hefur Newcastle samþykkt að selja Miguel Almiron til Sádí Arabíu.

Ef viðskiptin fara í gegn munu þau vekja mikla athyli enda eru eigendur Newcastle þeir sömu og eiga öll stærstu lið Sádí Arabíu.

Al-Shabab er liðið sem Almiron fer þá til og er hann sagður spenntur fyrir því að taka þetta skref.

Newcastle þarf að selja leikmenn til að laga bókhaldið sitt gagnvart FFP og gæti þetta verið ein leið til að laga það.

Almiron kom til Newcastle árið 2019 fyrir 20,7 milljónir punda og hefur skorað 30 mörk í 195 leikjum.

Félögin eru að ná saman um kaupverð og nú er það undir Almiron komið hvort hann taki tilboði Al-Shabab.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“