fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Furðar sig á að „ekki megi gagnrýna alla“ í handboltalandsliðinu – Segir að Gylfi Þór hefði ekki fengið sömu meðferð

433
Laugardaginn 20. janúar 2024 08:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaspekingurinn Mikael Nikulásson var gestur í Íþróttavikunni sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjóvnarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Gengi íslenska karlalandsliðsins á EM í handbolta hefur mikið verið í umræðunni undanfarið en liðið hefur þótt spila undir væntingum. Mikael gagnrýnir sérstaklega Gísla Þorgeir Kristjánsson.

„Það virðist ekki mega gagnrýna alla. Ég hef eiginlega ekkert séð um það að Gísli Þorgeir hafi verið hræðilegur í leiknum í gær (gegn Þýskalandi). Hann er íþróttamaður ársins. Ef Gylfi Þór Sigurðsson hefði spilað svona með íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir 5-6 árum hefði allt orðið vitlaust,“ sagði hann.

Gísli var meiddur lengi og telja margir að það spili inn í.

„Það er eins og það sé verið að búa til framhald af einhverri sögu í Meistaradeildinni, þar sem hann vann úrslitaleikinn. En hann er engan veginn klár í þetta.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture