fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Henderson þegar búinn að slá eitt met hjá Ajax

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski miðjumaðurinn Jordan Henderson er þegar búinn að slá met hjá Ajax.

Það var staðfest í gær að Henderson væri kominn til hollenska stórliðsins eftir hafa fengið samningi sínum við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq rift.

Henderson gekk í raðir Al-Ettifaq í sumar eftir tólf ár hjá Liverpool og samdi um himinhá laun í Sádí. Kappanum leið hins vegar ekki vel í landinu og vildi strax aftur til Evrópu.

Stuðningsmenn Ajax eru ansi sáttir með komu Henderson og lýsir það sér best í treyjusölu. Engin treyja í sögu Ajax hefur selst eins vel eftir að hún kom á markað og treyja Henderson með númer 6 á bakinu.

Dusan Tadic og Daley Blind áttu metið en treyja Henderson seldist meira á sólarhring en þeirra á einni viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Í gær

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið