fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Aðeins tveir leikmenn Liverpool sendu Henderson kveðju

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 10:00

Jordan Henderson: Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar vekja athygli á því í dag að aðeins tveir leikmenn Liverpool hafi skrifað undir færslu Jordan Henderson eftir að hann gekk í raðir Ajax.

Það var staðfest í gær að Henderson væri kominn til hollenska stórliðsins eftir hafa fengið samningi sínum við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq rift.

Henderson gekk í raðir Al-Ettifaq í sumar eftir tólf ár hjá Liverpool og samdi um himinhá laun í Sádí.

Kappanum leið hins vegar ekki vel í landinu og vildi strax aftur til Evrópu.

Henderson er goðsögn hjá Liverpool en aðeins tveir leikmenn liðsins, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, sendu kappanum kveðju undir færslu hans í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“