fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Fullyrða að Henderson hafi ekki fengið eina krónu borgaða í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð halda því nú fram að Jordan Henderson hafi aldrei fengið borgað laun frá Al-Ettifaq á meðan hann var leikmaður féalgsins.

Henderson hefur rift samningi sínum í Sádí og samþykkti að félagið þyrfti ekki að gera upp við sig.

Henderson vildi ólmur losna frá Al-Ettifaq en fjölskyldu hans leið ekki vel í Sádí Arabíu.

Henderson er að semja við Ajax sem hefur verið í miklum vandræðum í hollensku úrvalsdeildinni.

Henderson átti að þéna 700 þúsund pund á viku í Sádí en vildi ekki vera þar lengur og samþykkt að labba burt frá launum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar