fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Henderson á útleið en Gerrard og félagar vilja tvo leikmenn Liverpool í sínar raðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu er sagt hafa áhuga á tveimur leikmönnum Liverpool.

Félagið hefur verið í umræðunni en Jordan Henderson er á förum frá því eftir aðeins nokkra mánuði. Miðjumaðurinn gekk í raðir Al-Ettifaq í sumar frá Liverpool en leið ekki nógu vel í Sádí samkvæmt fréttum

Henderson er nú á leið til Ajax.

Al-Ettifaq virðist þó ekki hætt að sækja leikmenn Liverpool því félagið vill leysa Henderson af með Thiago Alcantara.

Thiago gekk í raðir Liverpool árið 2020 en ferill hans þar hefur einkennst af meiðslum.

Þá vill sádiarabíska félagið einnig miðvörðinn Joel Matip, en það er talið líklegt að bæði hann og Thiago fari frá Liverpool þegar samningar þeirra renna út í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli