fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sádar ætla að byggja svakalegan og mjög svo nýstárlegan leikvang fyrir HM 2034

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabía er með svakalegan leikvang á teikniborðinu fyrir HM 2034, sem líklega fer fram í landinu.

Sádar eru þeir einu sem hafa sóst eftir því að halda HM í knattspyrnu karla það ár og er útlit fyrir að ekkert mótframboð komi. Tilkynnt verður um hvar HM verður síðar á þessu ári.

Sádar hafa heldur betur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum síðan í fyrra en ætla nú að hrúga peningum í nýja leikvanga fyrir HM, sem á að vera hið glæsilegasta.

Einn leikvangurinn sem þeir vilja byggja yrði á toppi 200 metra hás kletts nálægt höfuðborginni, Riyadh.

Myndi hann taka 45 þúsund manns í sæti, þakið yrði færanlegt, sem og flöturinn sjálfur og þá yrðu LED-skjáir allt um kring sem eiga að búa til magnaða upplifun.

Talið er að Al Hilal og Al Nassr, félög Neymar og Cristano Ronaldo, myndu svo spila heimaleiki sína á vellinum er hann verður tilbúinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“