fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ekki viss um að það sé pláss fyrir hann heima hjá Kane – ,,Efast um að ég sé að fara að flytja inn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier er ekki búinn að finna sér heimili í Þýskalandi eftir að hafa skrifað undir hjá Bayern Munchen á dögunum.

Dier mun leika með Bayern út tímabilið á láni frá Tottenham og hittir þar fyrrum liðsfélaga sinn, Harry Kane.

Kane hefur sjálfur eignast hús í Munchen og býr þar ásamt fjölskyldu sinni og var talað um að Dier gæti mögulega flutt inn þar tímabundið þar til í sumar.

Englendingurinn virðist hafa lítinn áhuga á því en ætlar þó að kíkja í heimsókn til félaga síns til margra ára.

,,Ég veit ekki hvort það sé pláss fyrir mig, ég hef ekki heimsótt hann ennþá,“ sagði Dier.

,,Hann er búinn að bjóða mér í heimsókn og ég mun kíkja en ég efast um að ég sé að fara flytja inn til hans.“

,,Hann á nóg af börnum og húsið er væntanlega stútfullt. Ég vil ekki gera honum erfiðara fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum