fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ekki viss um að það sé pláss fyrir hann heima hjá Kane – ,,Efast um að ég sé að fara að flytja inn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier er ekki búinn að finna sér heimili í Þýskalandi eftir að hafa skrifað undir hjá Bayern Munchen á dögunum.

Dier mun leika með Bayern út tímabilið á láni frá Tottenham og hittir þar fyrrum liðsfélaga sinn, Harry Kane.

Kane hefur sjálfur eignast hús í Munchen og býr þar ásamt fjölskyldu sinni og var talað um að Dier gæti mögulega flutt inn þar tímabundið þar til í sumar.

Englendingurinn virðist hafa lítinn áhuga á því en ætlar þó að kíkja í heimsókn til félaga síns til margra ára.

,,Ég veit ekki hvort það sé pláss fyrir mig, ég hef ekki heimsótt hann ennþá,“ sagði Dier.

,,Hann er búinn að bjóða mér í heimsókn og ég mun kíkja en ég efast um að ég sé að fara flytja inn til hans.“

,,Hann á nóg af börnum og húsið er væntanlega stútfullt. Ég vil ekki gera honum erfiðara fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool