fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Solskjær sagður vera að taka við landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum þjálfari Manchester United, gæti verið að snúa aftur til starfa og er nú orðaður við landslið.

Solskjær hefur ekki þjálfað aðallið síðan 2021 en hann var þá látinn fara frá Man Utd eftir misjafnt gengi.

Fotbollskanalen í Svíþjóð segir nú frá því að Solskjær komi sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Svía.

Janne Andersson lét af störfum á síðasta ári eftir að hafa mistekist að komið Svíum í lokakeppni EM í Þýskalandi.

Olof Mellberg, fyrrum leikmaður Aston Villa, er einnig orðaður við starfið sem og Tony Gustavsson sem þjálfar ástralska kvennalandsliðið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki