fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Solskjær sagður vera að taka við landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum þjálfari Manchester United, gæti verið að snúa aftur til starfa og er nú orðaður við landslið.

Solskjær hefur ekki þjálfað aðallið síðan 2021 en hann var þá látinn fara frá Man Utd eftir misjafnt gengi.

Fotbollskanalen í Svíþjóð segir nú frá því að Solskjær komi sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Svía.

Janne Andersson lét af störfum á síðasta ári eftir að hafa mistekist að komið Svíum í lokakeppni EM í Þýskalandi.

Olof Mellberg, fyrrum leikmaður Aston Villa, er einnig orðaður við starfið sem og Tony Gustavsson sem þjálfar ástralska kvennalandsliðið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar