fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Opinbera hvað United reyndi að gera til að snúa við döpru gengi Sancho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær prófaði Jadon Sancho í nýrri stöðu áður en sá fyrrnefndi var rekinn í nóvember 2021.

Það er The Athletic sem greinir frá þessu en miðillinn fjallar um tíð Sancho hjá United í kjölfar þess að hann var lánaður til Dortmund. Tilkynnt var um lánið í dag.

Sancho gekk í raðir United sumarið 2021 á 73 milljónir punda en stóð aldrei undir væntingum. Solskjær var stjóri United á þeim tíma.

Skömmu áður en Solskjær var rekinn prófaði hann að spila með þriggja manna vörn á æfingum með Sancho í hægri vængbakverði.

Þessi taktík var aldrei notuð í leik og Sancho náði sem aldrei á strik.

Hann er lánaður til Dortmund út þessa leiktíð en þýska félagið hefur ekki kaupmöguleika.

Sancho hefur undanfarna mánuði átt í stríði við Erik ten Hag, stjóra United og ólíklegt að hann fái að spila undir stjórn Hollendingsins á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram