fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Opinbera hvað United reyndi að gera til að snúa við döpru gengi Sancho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær prófaði Jadon Sancho í nýrri stöðu áður en sá fyrrnefndi var rekinn í nóvember 2021.

Það er The Athletic sem greinir frá þessu en miðillinn fjallar um tíð Sancho hjá United í kjölfar þess að hann var lánaður til Dortmund. Tilkynnt var um lánið í dag.

Sancho gekk í raðir United sumarið 2021 á 73 milljónir punda en stóð aldrei undir væntingum. Solskjær var stjóri United á þeim tíma.

Skömmu áður en Solskjær var rekinn prófaði hann að spila með þriggja manna vörn á æfingum með Sancho í hægri vængbakverði.

Þessi taktík var aldrei notuð í leik og Sancho náði sem aldrei á strik.

Hann er lánaður til Dortmund út þessa leiktíð en þýska félagið hefur ekki kaupmöguleika.

Sancho hefur undanfarna mánuði átt í stríði við Erik ten Hag, stjóra United og ólíklegt að hann fái að spila undir stjórn Hollendingsins á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“