fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Aron sagður hafa tekið U-beygju frá Hlíðarenda í Kópavoginn – Valur hafi þegar undirbúið blaðamannafund

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason er á leið í Breiðablik ef marka má Gula Spjaldið, sem greinir frá þessum tíðindum á X-(Twitter) reikningi sínum.

Aron er á mála hjá Sirius í Svíþjóð og hefur verið sterklega orðaður við Val og Breiðablik, en hann hefur áður spilað með báðum liðum.

„Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum. Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu,“ segir Gula Spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun