fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Aron sagður hafa tekið U-beygju frá Hlíðarenda í Kópavoginn – Valur hafi þegar undirbúið blaðamannafund

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason er á leið í Breiðablik ef marka má Gula Spjaldið, sem greinir frá þessum tíðindum á X-(Twitter) reikningi sínum.

Aron er á mála hjá Sirius í Svíþjóð og hefur verið sterklega orðaður við Val og Breiðablik, en hann hefur áður spilað með báðum liðum.

„Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum. Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu,“ segir Gula Spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur