fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ferdinand bræður finna aðeins til með Sancho – „Þetta er persónulegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United telur að meira sé í máli Jadon Sancho hjá félaginu en Erik ten Hag lætur frá sér.

Sancho hefur ekki spilað frá því í ágúst, Erik ten Hag steig þá fram og gagnrýndi Sancho opinberlega en kantmaðurinn svaraði fyrir sig og sakaði stjórann um dylgjur.

Sancho er á leið til Dortmund á láni en hann hefur neitað því að biðja Ten Hag afsökunar.

„Stjórinn situr þarna og frá hans sjónarhóli telur hann sig hafa gert allt,“ segir Ferdinand.

„Hann telur sig ekki ná neinu úr Sancho, núna er bara komin sú staða að hann fer á láni til Dortmund. Stjórinn stígur svona fram en ég er á því að það sé eitthvað meira sem hefur gengið á.“

Bróðir hans Anton tók svo til máls og sagði. „Þetta er persónulegt, þetta er eitthvað meira en fótbolti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar