fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Veður í Bruno og sakar hann um hræðilega dýfu – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er hræðilegt að sjá, þetta er ekki bara Fernandes því við höfum séð nokkrar svona undanfarið,“ segir Danny Murphy um vítið sem Bruno Fernandes fékk í sigri Manchester United í gær.

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir sigur á Wigan sem leikur í C-deildinni á útivelli í gær. Diogo Dalot skoraði eina markið í fyrri hálfleik en hann lagði knöttinn þá snyrtilega í netið.

Eina mark United í síðari hálfleik kom svo frá Bruno Fernandes af vítapunktinum en hann fiskaði spyrnuna sjálfur.

„Það er nánast enginn snerting, hvernig dómgsælan virkar í dag þá er þetta gefið sem vítaspyrna.“

„Það er eins og við séum að hvetja leikmenn til að detta.“

Flestir eru á því að þetta hafi verið dýfa en sumir hrósa Bruno fyrir málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool