fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Tottenham eftir janúar? – Tveir varnarmenn á óskalistanum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 19:00

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur mikinn áhuga á því að styrkja lið sitt í janúar enda hafa meiðsli haft mikil áhrif á hópinn.

Timo Werner er að koma á láni frá RB Leipzig en hann á að auka breiddina í sóknarleiknum.

Ange Postecoglou stjóri liðsins vill svo styrkja hjarta varnarinnar og eru tveir á lista.

Radu Dragusin varnarmaður Genoa er þar efstur á lista og eru viðræður í gangi þessa dagana.

Þá er Ko Itakura varnarmaður Borussia Monchengladbach ofarlega á blaði en Postecoglou reyndi að kaupa hann til Celtic á sínum tíma.

Itakura var áður í herbúðum Manchester City. Svona gæti byrjunarliðið hjá Tottenham litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir