fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega uppákomu í Safamýri í gær – Handalögmál og allt ætlaði um koll að keyra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 07:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti í úrslitaleik í Íslandsmótinu í fútsal innanhúss fótbolta í gær. Ísbjörninn og sameiginlegt lið Aftureldingar, Hvíta Riddarans og Álafoss léku til úrslita í Safamýri.

Ísbjörninn stóð uppi sem sigurvegari og er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Atvik undir lok fyrri hálfleiks í gær hefur hins vegar verið á milli tannanna á fólki.

Leikmönnum lenti þá saman og mættu menn af varamannabekk beggja liða inn á völlinn, eins og fjallað er um á vef RÚV. Þjálfari Ísbjarnarins, Denis Grbic, féll að lokum með leikrænum tilburðum við mikinn pirring andstæðinganna.

„Hann kastar sér bara niður og ætlar að reyna að fiska eitthvað. Hann nær því í smá stund en dómararnir eru sem betur fer þrír og þeir sneru þessu bara við og sáu að sér, að þetta var bara eitthvað bull og leikaraskapur,“ segir Alexander Aron Davorsson, leikmaður Mosfellinga, við RÚV eftir leik.

Korter tók að klára síðustu sjö sekúndur fyrri hálfleiks vegna uppþotsins, en myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi