fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Unnu 4-0 sigur en stjórinn fær samt að heyra það – ,,Enginn getur sagt mér að þetta lið sé að bæta sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sannfærandi sigur á Preston í enska bikarnum í gær og er örugglega komið áfram eftir 4-0 sigur.

Það heillaði ekki sparkspekinginn Julien Laurens hjá ESPN sem lét Mauricio Pochettino og hans menn heyra það eftir lokaflautið.

Sigur Chelsea var í raun aldrei í hættu en Laurens er samt á því máli að frammistaðan hafi ekki verið sannfærandi.

Chelsea hefur ekki staðist væntingar á tímabilinu hingað til og situr um miðja deild í ensku úrvalsdeildinni.

,,Enginn getur sagt mér að þetta lið sé að bæta sig, viku eftir viku, leik eftir leik, ég sé enga bætingu,“ sagði Pochettino.

,,Við erum í janúar 2024 og hann hefur verið hér síðan í júlí. Ég vil sjá eitthvað, bara eitthvað. Við sparkspekingarnir gætum spilað þarna, það var engin hreyfing á liðinu og enginn var að gera neitt með boltann.“

,,Hugsunin var bara að finna Sterling einhvern veginn. Bakverðirnir taka engan þátt í leiknum og það sama má segja um framherjana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni