fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Frank með slæmar fréttir fyrir Arsenal – ,,Stutta svarið er já“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir það að framherjinn öflugi Ivan Toney sé ekki á leið til Arsenal í janúarglugganum.

Toney má byrja að spila fótbolta aftur á þessu ári en hann hefur verið í banni eftir að hafa brotið veðmálareglur enska sambandsins.

Brentford hefur verið án Toney allt tímabilið en hann er talinn þeirra öflugasti leikmaður og elskar að skora mörk.

Arsenal hefur mikinn áhuga á Toney en samkvæmt Thomas Frank, stjóra Brentford, er leikmaðurinn ekki til sölu í þessum glugga.

,,Stutta svarið er já. Hann er leikmaður Brentford og okkur vantar breidd í sóknina,“ sagði Frank um hvort Toney yrði áfram.

,,Ég sé ekki af hverju við ættum að selja hann. Ég myndi elska að halda honum í langan tíma en það er ekki bara fyrir mig að tala um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“