fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Klopp opinberar hvað hann sagði við Salah áður en hann hélt í Afríkukeppnina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður án þeirra Mohamed Salah og Wataru Endo í næstu leikjum þar sem þeir eru að fara á stórmót með sínum landsliðum. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til að þeir detti út sem fyrst.

Salah er á leið í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og Endo í Asíukeppnina með Japan. Sá fyrrnefndi er einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en fari þeir í úrslit með sínum landsliðum verða þeir frá þar til 17. febrúar hið minnsta.

„Ég sagði við þá að ef ég myndi óska þeim góðs gengis væri ég að ljúga,“ sagði Klopp léttur á blaðamannafundi en hélt svo áfram.

„Gangi þeim vel. Vonandi koma þeir heilir til baka. Ég er viss um að við getum leyst þá af.“

Liverpool heimsækir Arsenal í sínum næsta leik í enska bikarnum. Fer hann fram á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel