fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Telja Val á réttri leið og að Arnar hafi gert þetta sérstaklega vel

433
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Arnar Grétarsson átti ágætt fyrsta tímabil með Val en menn í þættinum telja að pressan verði nokkur á næsta ári.

„Bætingin frá síðasta ári er mælanleg, vonbrigðin voru bikarinn. Tapið gegn Grindavík og þar snerist allt þann dag um fimmta leikinn í körfunni. Aron Jó, Adam Páls og þessir vitleysingar í Val voru allir búnir að panta sér sæti á gólfinu og voru að pæla í fötunum sem þeir ætluðu að vera í. Fókusinn var ekki á réttum stað,“ sagði Hörður.

Kristján segir að stigasöfnun Vals hafi verið góð. „Stigasöfnunin hjá Val þá dugar það yfirleitt til þess að vinna deildina, þetta var fín innkoma hjá Arnari. Næsta skref, það er krafa á næstu leiktíð. Þeir voru aldrei í baráttu þetta sumarið.“

Hrafnkell telur að Arnar sé á réttri leið. „Mér fannst Valur þurfa að yngja upp, mér finnst Arnar hafa gert það vel. Það eru flottir strákar að koma inn eins og Bjarni Guðjón.“

Umræðan er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
Hide picture