fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Pochettino virðist ekki vilja fá nýja leikmenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 17:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur ekki mikinn áhuga á því að fá inn nýja leikmenn í janúarglugganum.

Chelsea hefur eytt nánast milljarð punda í nýja leikmenn á stuttum tíma en hefur þó glímt við töluverð meiðsli í vetur.

Það er ekki undir Pochettino komið hvort samið verði við nýja leikmenn en hann er sjálfur sáttur með þann hóp sem hann vinnur með í dag.

Gengi Chelsea hefur verið ansi slæmt í vetur en liðið vann þó Luton í gær 3-2 og fagnaði dýrmætum þremur stigum.

,,Persónulega þá er ég ekki að hugsa um að ná í leikmenn í glugganum en það er eitthvað sem við þurfum að ræða við eigendur félagsins,“ sagði Poch.

,,Við munum ræða saman en það mikilvægasta er að gera það besta með þeim hóp sem við erum með, við höfum glímt við mörg meiðsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði