fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Lloris farinn frá Tottenham og reynir fyrir sér í nýju landi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Hugo Lloris er farinn frá Tottenham og hefur skrifað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum.

Lloris er goðsögn í herbúðum Tottenham en hann samdi við félagið 2012 og lék með liðinu í alls 11 ár.

Hann er einnig leikjahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 145 leiki en lagði hanskana á hilluna 2022.

Lloris er 37 ára gamall og missti sæti sitt í byrjunarliði Tottenham í vetur og ákvað að kveðja fyrir fullt og allt.

Nú mun Frakkinn reyna fyrir sér í Bandaríkjunum í fyrsta sinn en hann bar fyrirliðaband Tottenham í heil átta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum