fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Þetta er helsta vandamál Manchester United að sögn Ten Hag – ,,Veit að þið viljið ekki heyra þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manhcester United, hefur bent á helsta vandamál liðsins í dag og segir að það séu meiðsli leikmanna.

United hefur þurft að glíma við mörg meiðsli leikmanna á tímabilinu sem og önnur félög í ensku úrvalsdeildinni.

Ten Hag lét þessi ummæli falla eftir tap gegn Nottingham Forest í gær en hans menn þurftu að sætta sig við 2-1 tap.

Leikmenn á borð við Antony Martial, Rasmus Hojlund, Lisandro Martinez, Casemiro og Mason Mount misstu af leik gærdagsins.

,,Meiðslin eru helsta vandamálið. Við glímum við önnur vandamál en meiðslin eru að skaða okkur,“ sagði Ten Hag.

,,Það munu margir leikmenn snúa aftur í janúar svo þá getum við staðið okkur betur. Við höfum notað níu mismunandi miðvarðarpör á tímabilinu.“

,,Ég veit að stuðningsmennirnir vilja ekki heyra þetta, þeir vilja sjá okkur vinna leiki og það er það sem við þurfum að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum