fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Hafa áhyggjur af því hvernig komið er fyrir ensku úrvalsdeildinni

433
Föstudaginn 29. desember 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið. Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis á árinu 2023.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Farið var yfir árið í enska boltanum og þá sérstaklega seinni hluta síðustu leiktíðar. Þar var Arsenal í bílstjórasætinu lengi vel en Manchester City vann að lokum þriðja árið í röð.

„Þeir gerðu það sem allir héldu. Þeir voru skemmtilegir og góðir enn menn höfðu ekki trú á því að þeir myndu klára þetta. Svo meiðist Saliba og það hrynur allt hjá þeim. Þeir eru búnir að styrkja sig og ég held þeir séu aðeins líklegri í ár,“ sagði Hrafnkell um Arsenal.

„En enska deildin er bara orðin Bundesligan. City vinnur þetta ár eftir ár. En manni er alveg sama, það er enginn sem heldur með þeim nema Gulli Gull og Siggi Helga.“

Kristján var sammála þessu.

„Ég er að gæla við að Pep fái nóg og einbeiti sér að golfinu því hann er allt of góður stjóri fyrir þessa deild.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
Hide picture