fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

England: Nunez og Jota sáu um Burnley

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 19:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 0 – 2 Liverpool
0-1 Darwin Nunez(‘6)
0-2 Diogo Jota(’90)

Liverpool vann nokkuð sannfærandi sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en um var að ræða næsta síðasta leik dagsins.

Liverpool stjórnaði öllu í fyrri hálfleik í þessum leik og komst yfir með marki frá Darwin Nunez eftir sex mínútur.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley og hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Íslenski landsliðsmaðurinn fékk gott skallafæri til að jafna metin fyrir heimamenn en setti boltann yfir markið.

Burnley stóð sig mun betur í seinni hálfleik en það var Diogo Jota sem kláraði leikinn svo endanlega fyrir gestina á lokamínútunni í 2-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun