fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Solskjær að snúa aftur til starfa eftir tveggja ára fjarveru

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 11:30

Solskjær og frú á góðum degi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er að snúa aftur til starfa og mun líklega sjást á hliðarlínunni von bráðar.

Frá þessu greinir norski miðillinn NTV Spor en Solskjær hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Manchester United undir lok 2021.

Samkvæmt þessum fregnum er Solskjær að taka við liði Besiktas sem leikur í efstu deild Tyrklands.

Um er að ræða stórlið í Tyrklandi en Solskjær mun taka við af Riza Calimbay sem entist aðeins einn og hálfan mánuð í starfi.

Solskjær verður þriðji stjórinn sem Besiktas ræður á þessu tímabili en gengi liðsins hefur verið fyrir neðan væntingar og er liðið 17 stigum frá toppliðum Fenerbahce og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn