fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Baðst afsökunar á að hafa notað kynferðislegt orðalag um Klopp

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaður BBC sá sig knúinn til að biðjast afsökunar eftir ummæli í beinni eftir leik Liverpool gegn West Ham í deildabikarnum í síðustu viku.

Liverpool vann leikinn 5-1 og flaug inn í undanúrslit deildabikarsins þar sem liðið mætir Fulham.

Chetan Pathak, sjónvarpsmaður á BBC, ræddi sigurinn eftir leik í beinni og sagði meðal annars eftirfarandi um Jurgen Klopp, stjóra Liverpool:

„Við sáum hann hnefa (e. fisting), kýla hnefunum út í loftið,“ sagði Pathak í beinni fréttaútsendingu á BBC.

Pathak baðst svo afsökunar á að hafa óvart notað kynferðislegt orðalag um Klopp.

„Ég biðst afsökunar. Framvegis mun ég halda mig við textann sem er fyrir framan mig,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur