fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gary Neville sendir pillu á stuðningsmenn Liverpool – Klopp er sammála honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sparkspekingur hefur gaman af ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liveprool, sem kvartaði undan stemmingu á Anfield í gær.

Neville benti á þetta á sunnudag eftir leik gegn Manchester United, sagði hann stemminguna á Anfield ekki hafa verið góða.

Stuðningsmenn Liverpool voru frekar ósáttir með það en Neville segist ekkert heyra í þeim í dag.

„Þessir stuðningsmenn sem létu mig heyra það eftir ummælin um stemminguna gegn United eru hljóðlátir í morgun,“ skrifar Neville.

Klopp ræddi stemminguna á Anfield eftir 5-1 sigur á West Ham í gær. „Ég var ekki sáttur með andrúmsloftið á vellinum, ég veit ekki hvað þau vilja,“ segir Klopp.

„Við þurfum að hafa Anfield á tánum, það á ekki að þurfa að ég rífist við þjálfara þeirra eða eitthvað.“

„Ef þú ert ekki í stuði til að mæta þá áttu að gefa öðrum aðila miðann þinn.“

Ljóst er að Klopp vonast eftir betri stemmingu á laugardag þegar Arsenal heimsækir Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“