fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fólk trúir varla að hann hafi sloppið með þetta ljóta brot í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuáhugamenn eiga erfitt með að skilja hvernig Bruno Guimaraes slapp við rautt spjald í leik Newcastle gegn Chelsea í gær.

Liðin mættust í úrslitaleik enska deildabikarsins og eftir 1-1 jafntefli þar sem Chelsea jafnaði í blálokin vann Lundúnaliðið í vítaspyrnukeppni.

Guimaraes var líklega heppinn að sleppa við rautt spjald er hann braut á Ian Maatsen undir lok venjulegs leiktíma.

Leikmenn og stuðnignsmenn Chelsea voru hreinlega brjálaðir.

Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan er brot Guimaraes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina