fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Kolbilaður forseti í Tyrklandi kallaði liðið sitt af velli – Vildi vítaspyrnu fyrir þetta atvik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetar liða í Tyrklandi virðast eiga ansi erfitt með skap sitt þessa dagana á en á dögunum var dómari kýldur í andlitið.

Nú í gær kom svo upp atvik þar sem Faik Sarialioglu, forseti Istanbulspor skipaði leikmönnum sínum að fara af velli.

Sarialioglu var svo ósáttur með að hafa ekki fengið vítaspyrnu í leik gegn Trabzonspor.

Mikil rekistefna var á vellinum en forsetinn gaf ekkert eftir og skipaði öllum leikmönnum að labba af velli.


adssad

Atvikið sem um ræðir er hér að neðan en forsetinn vildi fá vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir Trabzonspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf