fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Grátbað um að fara til Liverpool en sætti sig á endanum við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 24. desember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti upp furðu margra þegar Michael Owen gekk í raðir Manchester United frá Newcastle árið 2009. Hann vildi þó snúa aftur til Liverpool.

Owen er uppalinn hjá Liverpool og spilaði þar þar til hann fór til Real Madrid 2004. Eftir það fór hann aftur til Englands og gekk í raðir Newcastle en þaðan fór hann á frjálsri sölu til erkifjenda Liverpool í United.

„Eitt og eitt fífl gagnrýnir mig enn fyrir að fara til Manchester United. Það gerist samt ekki oft,“ sagði Owen í viðtali nýlega.

Sjálfur vildi hann nefnilega ólmur fara aftur til Liverpool.

„Ég held að allir sem ég ræði við um þetta í tvær mínútur skilji ákvörðun mína. Ég hefði gengið aftur til Liverpool frá Newcastle. Ég hringdi í Steven Gerrard og Jamie Carragher, sagði þeim að segja Rafa Benitez að ég væri á lausu.“

Allt kom þó fyrir ekki og Owen gekk í raðir United, þar sem hann vann Englandsmeistaratitilinn 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta