fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

England: Palmer skoraði og lagði upp fyrir Chelsea – Dramatík er Manchester City missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 17:04

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið aftur á beinu brautina eftir leik við Sheffield United á heimavelli í dag í þægilegum heimasigri.

Chelsea var miklu sterkari aðilinn í þessum leik og vann 2-0 sigur þar sem Cole Palmer bæði skoraði og lagði upp.

Manchester City mistókst þá að vinna Crystal Palace á heimavelli en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

Michael Olise tryggði Palace stig í viðureigninni með mark á lokasekúndunum af vítapunktinum.

Newcastle vann sannfærandi 3-0 sigur á Fulham þar sem gestirnir léku manni færri í langan tíma eftir rauða spjald Raul Jimenez í fyrri hálfleik.

Newcastle nýtti sér það í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk og var sigur heimamanna aldrei í hættu.

Chelsea 2 – 0 Sheffield Utd.
1-0 Cole Palmer(’54)
2-0 Nicolas Jackson(’61)

Manchester City 2 – 2 Crystal Palace
1-0 Jack Grealish(’24)
2-0 Rico Lewis(’54)
2-1 Jean-Philippe Mateta(’76)
2-2 Michael Olise(’94, víti)

Newcastle 3 – 0 Fulham
1-0 Lewis Miley(’57)
2-0 Miguel Almiron(’64)
3-0 Dan Burn(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór