fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: Palmer skoraði og lagði upp fyrir Chelsea – Dramatík er Manchester City missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 17:04

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið aftur á beinu brautina eftir leik við Sheffield United á heimavelli í dag í þægilegum heimasigri.

Chelsea var miklu sterkari aðilinn í þessum leik og vann 2-0 sigur þar sem Cole Palmer bæði skoraði og lagði upp.

Manchester City mistókst þá að vinna Crystal Palace á heimavelli en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

Michael Olise tryggði Palace stig í viðureigninni með mark á lokasekúndunum af vítapunktinum.

Newcastle vann sannfærandi 3-0 sigur á Fulham þar sem gestirnir léku manni færri í langan tíma eftir rauða spjald Raul Jimenez í fyrri hálfleik.

Newcastle nýtti sér það í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk og var sigur heimamanna aldrei í hættu.

Chelsea 2 – 0 Sheffield Utd.
1-0 Cole Palmer(’54)
2-0 Nicolas Jackson(’61)

Manchester City 2 – 2 Crystal Palace
1-0 Jack Grealish(’24)
2-0 Rico Lewis(’54)
2-1 Jean-Philippe Mateta(’76)
2-2 Michael Olise(’94, víti)

Newcastle 3 – 0 Fulham
1-0 Lewis Miley(’57)
2-0 Miguel Almiron(’64)
3-0 Dan Burn(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu