fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Áhuginn á að taka Jadon Sancho ekki mikill – Dortmund sagt bakka út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera í nokkrum vandræðum með að losna við Jadon Sancho en hann er ekki í plönum félagsins á meðan Erik ten Hag er stjóri liðsins.

Ten Hag gæti þó misst vinnuna sína innan tíðar sem gæti breytt stöðunni hjá Sancho.

Borussia Dortmund sem seldi Sancho til United fyrir rúmum tveimur árum hefur haft áhuga á að fá hann aftur.

Nú segja hins vegar ensk blöð að Dortmund ætli ekki að reyna við Sancho í janúar.

Sancho er með 350 þúsund pund en RB Leipzig hefur einnig sýnt honum áhuga. Launapakki Sancho fælir hins vegar frá.

Sancho hefur ekki æft með aðalliði United frá því í september eftir að honum og Ten Hag lenti saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu