fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Athæfi Mourinho í gær vakti mikla athygli – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 21:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Roma og Fiorentina mættust í mögnuðum leik í Serie A í gær. Athæfi Jose Mourinho, stjóra Roma, undir lok leiks vakti mikla lukku.

Romelu Lukaku kom Roma yfir strax á 5.mínútu en fljótlega í seinni hálfleik fór allt í skrúfuna. Nicola Zalewski fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 64. mínútu og skömmu síðar jafnaði Fiorentina.

Á 87. mínútu fékk Lukaku svo beint rautt spjald.

Mourinho vildi ólmur halda í stigið og sendi því boltastrák með skilaboð til leikmanna Roma inn á völlinn. Rétti drengurinn Rui Patricio, markverði Roma, skilaboðin.

Roma hélt út og lokatölur 1-1. Liðið er í fjórða sæti með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu