fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Athæfi Mourinho í gær vakti mikla athygli – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 21:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Roma og Fiorentina mættust í mögnuðum leik í Serie A í gær. Athæfi Jose Mourinho, stjóra Roma, undir lok leiks vakti mikla lukku.

Romelu Lukaku kom Roma yfir strax á 5.mínútu en fljótlega í seinni hálfleik fór allt í skrúfuna. Nicola Zalewski fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 64. mínútu og skömmu síðar jafnaði Fiorentina.

Á 87. mínútu fékk Lukaku svo beint rautt spjald.

Mourinho vildi ólmur halda í stigið og sendi því boltastrák með skilaboð til leikmanna Roma inn á völlinn. Rétti drengurinn Rui Patricio, markverði Roma, skilaboðin.

Roma hélt út og lokatölur 1-1. Liðið er í fjórða sæti með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029