fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

KSÍ leggur fram frumáætlun um endurbætur á Laugardalsvelli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 16:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi stjórnar KSÍ 29. nóvember síðastliðinn var m.a. rætt um málefni Laugardalsvallar og aðstöðuleysi vegna haustleikja og vetrarleikja félagsliða og landsliða.

Rætt var um kostnað við leiki Breiðabliks í Sambandsdeildinni og til hvaða aðgerða KSÍ hefur gripið til að reyna að lágmarka kostnað sambandsins, og um leikvöll fyrir umspilsleik A landsliðs kvenna í febrúar 2024. Stjórnin samþykkti að gefa framkvæmdastjóra KSÍ umboð til að óska eftir heimild UEFA til að leika heimaleik Íslands erlendis.

Lögð var fram frumáætlun um endurbætur á Laugardalsvelli sem Þorbergur Karlsson úr mannvirkjanefnd KSÍ vann fyrir stjórn KSÍ, þar sem er m.a. farið yfir kröfur UEFA og FIFA, greind eru möguleg vallaryfirborð (gras, hybrid gras og gervigras), farið yfir nauðsynlegar og löngu tímabærar endurbætur innanhúss, kostnaður greindur og tímaáætlun lögð fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina