fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Son brast í grát þegar hann var tekinn af velli í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-Min, fyrirliði Tottenham brast í grát þegar hann fór af velli í tapi gegn West Ham í gær en hann virtist sárþjáður.

Meiðsli hafa herjað á leikmenn Tottenham undanfarið og Son gæti nú farið a sjúkralistann.

Tottenham lék frábæran fyrri hálfleik gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem liðið fékk tækifæri til að ganga frá leiknum.

Christian Romero sem hafði afplánað þriggja leikja bann skoraði fyrsta mark leiksins snemma leiks.

Tottenham fékk fullt af tækifærum til að ganga frá leiknum eftir það en nýtti ekki færin sín.

West Ham stokkaði spil sín í hálfleik og það skilaði sér, Jarrod Bowen jafnaði leikinn eftir sjö mínútur í síðari hálfleik.

Það var svo James Ward-Prowse sem tryggði sigurinn eftir slæm mistök í vörn Tottenham og sigurinn var því Tottenham.

Tottenham hefur tapað fjórum af síðustu fimm deildarleikjum en liðið hefur átt í vandræðum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“